top of page
Kistan samvinnurými facebook
Kistan frontur_edited
Kistan 2
Kistan 1

KISTAN

Kistan er atvinnu- og nýsköpunarsetur Langanesbyggðar.

Markmið þess er að skapa samfélag stofnana, fyrirtækja og frumkvöðla undir einu þaki til að styðja við atvinnuþróun og nýsköpun.

Kistan er staðsett í Kistufelli sem eitt sinn hýsti Sparisjóð Þórshafnar og nágrennis.​

Fyrirtæki starfandi í Kistunni

Viltu vinna í Kistunni?

Litla plássið

Skrifborð í opnu vinnurými.

Aðgangur að næðisrými, neti, prentara og kaffistofu

Fundaraðstaða og hljóðver

Sólbakki: Fundaraðstaða fyrir 8-12 með stórum skjá og fjarfundabúnaði.

Peningaskápurinn: Fundaraðstaða fyrir 1-2.

Stúdíó með hljóðkorti, Cubase LE forriti, tveimur míkrafónum og heyrnatólum.

Kistan 7_edited.jpg
IMG_1848_edited_edited_edited.jpg

Stóra Plássið

Skrifborð í opnu vinnurými með skjá, lyklaborði og mús.

Aðgangur að næðisrýmum, neti, prentara og kaffistofu.

Hugvitsdvöl

Í Hugvitsdvöl Kistunnar tökum við á móti fólki sem vill breyta um umhverfi, vinna á nýjum og skapandi vinnustað þar sem gisting er innifalin í vinnuaðstöðu.

Afhverju Langanesbyggð?

Mynd Einar Þór Óttarsson (1)_edited.jpg
bottom of page