top of page

Viltu koma í Kistuna?

Fjölbreytt úrval rýma í boði til leigu.

Allir ættu að geta fundið rými við sitt hæfi.

Hvað má bjóða þér?

IMG_1848_edited.jpg

Stóra Plássið

Skrifborð með skjá, lyklaborði og mús í opnu rými

Dagurinn 4.000 kr.

Vikan 10.000 kr.

Mánuðurinn 25.000 kr.

Peningaskápurinn

Fullbúið stúdíó.

Fundaraðstaða fyrir 1-2 

Hálfur dagur 5.000 kr

Heill dagur 8.000 kr.

Litla Plássið

Skrifborð í opnu vinnurými

Dagurinn 3.000 kr.

Vikan 8.000 kr.

Mánuðurinn 20.000 kr.

IMG_1847_edited.jpg

Sólbakki

Kennslurými

Fundaraðstaða fyrir 8-12 

Skjár og fjarfundabúnaður

Hálfur dagur 8.000 kr.

Heill dagur 13.000 kr.

IMG_1849.jpg

Dagsgestir

Vinnuborð sem er laust að hverju sinni

Dagurinn 2.500 kr.

Námsmenn fá aðstöðu sér að kostnaðarlausu

Kistan 8.jpg

Hlein

Fundaraðstaða fyrir 2-4

Skjár

Hálfur dagur 6.000 kr.

Heill dagur 9.000 kr

Innifalið í leigu er aðgangur að næðisrýmum, þráðlausu neti, prentara og kaffistofu

Lausar skrifstofur til leigu

Herðubreið - 15 fm - 50 þús. kr. mánuðurinn

Brimborg skrifstofa
Herðubreið skrifstofa
Herðubreið skrifstofa 1

Í leiguverði er aðgangur að neti, prentara, kaffistofu og möguleiki að nýta fundarsal.

bottom of page