top of page
Sól_edited.jpg

Í Hugvitsdvöl Kistunnar tökum við á móti fólki sem vill breyta

um umhverfi, vinna á nýjum og skapandi vinnustað þar sem

gisting er innifalin í vinnuaðstöðu.

Lágmarksdvöl er vika en velkomið að dvelja hjá okkur lengur en það.

Vika 38.000 kr.

*ATH. að dvölin er einungis ætluð þeim sem nýta sér vinnuaðstöðu Kistunnar.

Kistan (4).png

Hugvitsdvöl í KISTUNNI

Innifalið í hugvitsdvölinni er aðgangur að eftirfarandi aðstöðu:

IMG_3450_edited.jpg

Kelda

Svefnherbergi með tveimur 90cm upp á búnum rúmum á annarri hæð Kistunnar með útsýni yfir höfnina.

 Einkabaðherbergi framan við herbergi.

Hlein_edited.jpg

Hlein

Fundaraðstaða fyrir 2-4 á efri hæð hússins með skjá. Nýtist einnig sem næðisrými.

Kistan 4_edited.jpg

Kistufell

Opið vinnurými á neðri hæð hússins

IMG_1848_edited.jpg

Stóra Plássið

Skrifborð í opnu vinnurými með skjá, lyklaborði og mús.

Eldhús_edited.jpg

Glæpaloftið

Fullbúið eldhús og alltaf nóg til af kaffi.

Kistan 6_edited.jpg

Sólbakki

Fundarherbergi fyrir 8-12 með fjarfundarbúnaði og stórum skjá.

soknaraaetlun_ne_logo_an-bakgr_portrait.png

Hugvitsdvölin hlaut styrk úr uppbyggingarsjóði SSNE

bottom of page